Frá upphafi hefur sjávarútvegur verið ein af undirstöðu atvinnugreinum á Djúpavogi. Vægi þessa hefur minnkað síðastliðin ár, en fiskeldi og slátrun á eldisfiski hafa verið aukast og orðin undirstaða í atvinnu á staðnum. Koma skemmtiferðaskipa hefur einnig aukist jafnt og þétt síðustu ár, þau koma að bryggju í Gleðivík eða leggjast á akkeri utan við höfnina.
Djúpivogur státar sig af Eggjunum í Gleðivík sem eru útilistaverk eftir Sigurð Guðmundsson, einn fremsta listamann íslensku þjóðarinnar. Um er að ræða 34 eftirmyndir eggja jafn margra varpfugla í Djúpavogshreppi. Stærst er lómseggið, en lómurinn er einkennisfugl sveitarfélagsins
Almenn Hafnarþjónusta:Höfnin á Djúpavogi veitir almenna hafnarþjónustu eins og viðlegu fyrir skip og báta, afgreiðslu á ferskvatni, rafmagni, og sorphirðu, vigtun og hafnsögu. Starfsemi er samkvæmt hafnalögum nr. 61/2003 og 37. gr. reglugerðar um hafnamál nr. 326/2004 og hafnarreglugerð nr. 275/2006 með breytingu nr. 499/2007.
Vigtun: Hún byggir á reglugerð nr. 224/2006, vigtun og skráning sjávarfangs, sem að hluta staðfestir að heildaraflinn skal vigtaður á hafnarvog í þeirri höfn sem löndun fer fram. Enn fremur skal löndun afla verða lokið innan tveggja stunda frá því löndun er lokið. Viðurkenndar vigtar í eigu hafnarinnar skal vera notuð við vigtun og framkvæmd af starfsmanni hafnarinnar sem hefur staðfest/opinbert leyfi til þess.
Hafnsaga: Byggir á lögum nr. 41/2003 um vaktstöð siglinga. Þar er m.a. kveðið á um hafnsögu og leiðsögu skipa, skyldur leiðsögumanns, umboðsmanns skips o.fl. Opið allan sólarhringinn
Staðsetning: Gleðivík latitude 64°39´78 N longitude 14°17´56
Staðartími: GMT
Opnunartími hafnar: allan sólarhringinn
Útsýninssigling um Djúpavog: Berufjörður 4 n.m
Árstíð: Besti tími til heimsókna er frá maí til september.
Loftslag: Jafnan milt en breytilegt
Vindátt: NW
Meðal hiti: 10°C (50°F)
Lágmarks dýpt á lágflóði: 9m
Sjávarfalla munur: 2.5m
Straumur: 2 hnútar
Ölduhæð: 0m (0ft)
Ís staða: Laus við ís
Loftlínu takmarkanir: Nei
Takmarkanir vegna komu í höfn: nei
Sjókort #720
Gefið út af Vatnamælingaþjónustu Íslands
Fax: 354-545 2127
Internet: www.lhg.is
Bryggjur:
Nafn bryggju: Gleðivík
Hæð bryggju yfir sjávarmáli við fjöru: 4M
Við háflóð: 1,5 M
Þekja: 30 M
Fenderar: RTT
Fjarlægð milli fendera: 2 M
Fjarlægð milli polla: 10 M
Styrkur polla: 2 x 100 hámarks tog/ton / 8 x 50 hámarks tog/ton
Höfrungar: Nei
Öryggissvæði umhverfis skipið við bryggjuna: Afgirt
Dýpt við bryggju á fjöru: 9 M
Snúnings svæði: N/A
Djúprisa: 8 M
Möguleiki á lyftara, krana eða brettatjakka: Já með lyftara
Fjarlægð frá bryggju að miðbæ: 800 M
Eftir staðfestingu frá höfninni hefur skip tryggt sér pláss.
Flotbryggja (tender dock): 64°39´500 N 14°16´800 W
Nota má skipabáta fyrir farþega og áhöfn
Fjarlægð frá akkerisstöð til flotbryggju: 1 n.m
Lengd flotbryggju: 40 M
Breidd flotbryggju: 3 M
Gerð flotbryggju: Pontoon
Hæð flotbryggju yfir sjávarmáli: 0.4 M
Dýpi á fjöru: 4 M
Gerð fendera: Uppblásin
Yfirborð flotbryggju: Steypa
Flotbryggjan er aðgengileg fyrir hjólastóla
Pláss er fyrir tvo skipabáta í einu
Salerni við höfnina: Já
Fjarlægð frá flotbryggju að miðbænum: 400 M
Hafnsöguþjónusta er ekki skylda.
Vinsamlegast gefið 24 klukkustunda fyrirvara ef þjónustu hafnsögumanna er krafist
Hafnsögupunktur: 64°40´500 N 14°16´00
Fjarlægð að bryggju/akkerisstöð: 1 n.m
Tímalengd umsýslu í heild: 30 minutes
Þjónusta opin: 24/7
Dráttarþjónusta er ekki í boði
Neysluvatn er fáanlegt við bryggju
Afhendingahraði: 20 tonn á klst.
Slöngur eru tvær
Stærð tengis: 2 in
Ekki er hægt að afhenda vatn með slöngu frá pramma
Hægt er að panta sorpþjónustu með fyrirvara hjá Íslenska Gámafélaginu. Sorpþjónusta er ekki í boði með pramma.
Takmarkanir á efni sem má farga:
Þurrt sorp: Nei
Blautt sorp: Nei
Endurvinnsla sorps er möguleg.
Efni sem hægt er að endurvinna eru ál og pappír.
Þjónusta við losun seyru/olíu vatns er ekki í boði
Grá- og svart skólps vatns losun er ekki í boði
Sérstakur úrgangur
Þjónusta við losun lækisfræðilegs/hættulegs úrgangs er ekki í boði
Tankaþjónusta er í boði með vörubíl á 20 tonn/klukkustund
Skipsdísilolía: Já; en þarf að panta fyrirfram
Lókal vörur fáanlegar og til afhendingar til skemmtiferðaskipa: Fiskur
Sóttkví, tollur og innflytjendamál
Tollurinn kemur um borð á akkerisstöð eða bryggju. Hægt er að hafa samband á skattur.is eða við landhelgisgæsluna; [email protected]