Velkomin til hafna Múlaþings!

Hafnir Múlaþings eru þrjár, allar staðsettar á Austurlandi þar sem aðgengi að fjölbreyttum náttúruperlum Austurlands er einstakt. Hvort heldur áhugi er á að skoða lundann í Hafnarhólma, Jökulsárlónið, Stuðlagil, stórbrotið fjallendi, þrönga firði eða gamla bæinn á Seyðisfirði þá er hver höfn fyrir sig lykilinn að austurlandi.

Ef verið að leita eftir bryggjuplássi fyrir löndun sjávarafla þá má finna upplýsingar um verð, aðstöðu og aðgengi hér á vefsvæði hafnanna.

Fjölbreytt þjónusta er við sjófarendur og ferðamenn sem koma með skipum til Múlaþings. Nálægð við Egilsstaðaflugvöll er þægileg fyrir áhafnir skipa sem og farþega eða fragt sem þarf að koma um borð eða frá borði á skömmum tíma.

Velkomin Austur á land!

Sýndarferðalag um Austurland

Gjaldskrá hafna

Gjaldskrá Hafna Múlaþings 2023

Gjaldskrá

Um hafnirnar

Allt um hafnirnar á Borgarfirði, Djúpavogi og Seyðisfirði. Upplýsingar um aðstöðu, þjónustu og reglugerðir.

Hafnir

Skemmtiskipakomur

Dagatal með skemmtiskipakomum inniheldur nýjustu tölfræði fyrir hverja höfn, þar á meðal komu- og brottfaratíma og farþegafjölda.

Skemmtiskipakomur

Skipaumferð